28.5.2009 | 00:49
Fjandans bull
Ég get nú ekki orða bundist núna. Hvernig dettur einhverjum í hug að bera það á borð fyrir okkur að lögreglumaður (líklegast fullþjálfaður) geri ekki greinamun á einhverju sem er kastað að honum eða skotið úr loftbyssu? Hversu heimsk eigum við eiginlega að vera? Það hefur nú lengi verið svo í þessu þjóðfélagi að innbrot í banka (og þar með stuldur á peningum er miklu alvarlega afbrot en árás og misþyrming á manneskjum svo furðulegt sem það nú svo er. Við þurfum nú ekki annað en að skoða dóma bæði héraðsdómara og hæstaréttardómara til að sjá það
Snúið við vegna neyðarkalls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við ekki frekar að setja umræðuna á það stig að hvernig í ósköpunum standi á því að eingöngu voru 17 lögreglumenn á vakt umrætt kvöld. Við erum jú að tala um Reykjavík, Hafnarfjörð, Kópavog, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes, Kjalarnes og guð má vita hvað meira. Af hverju eru ekki ráðnir fleirri lögreglumenn?
Borgari (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 13:25
Að sjálfsögðu er ekki nógu gott að svo fáir hafi verið á vakt þetta kvöld. Ég hef fulla samúð með lögreglumönnum sem þurfa að dekka svo fáir þetta stórt svæði miðað við ástandið í dag en það sem ég er að tala um er hvernig lögreglumaðurinn á að hafa metið aðstæður svo að það væri verið að skjóta á sig úr loftbyssu í stað þess að einhverju væri kastað að honum. Það er skýring sem ég held að sé ekki okkur bjóðandi.
Helga Jónsdóttir, 28.5.2009 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.