7.7.2009 | 22:49
Ábyrgð Björgólfsfeðga o.fl.
Ég held að enginn í þessu samfélag komi til með að sætta sig við það að Björgólfsfeðgar fái þetta afskrifað. Ef það gerist verður blóðugt stríð. Staðan er þannig í dag að við sættum okkur ekki við það að þeir sem fengu bankana nánast gefna og settu íslensku þjóðina á hausinn gangi í burtu án nokkurrar ábyrgðar. Get að vísu ekki skilið það að þessir menn setji ekki allt það sem þeir geta í það að rétta þjóðina við!
Varar við borgarastyrjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað verðum við að sætta okkur við þetta. Annað hvort borga þeir 50% eða ekki neitt. Og hvort er skárra.....?
Ómar Bjarki Smárason, 7.7.2009 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.